Hjördís Geirs | Syngjandi í 65 ár

Afmælistónleikar í tilefni af löngum og farsælum ferli söngkonunnar ástsælu Hjördísar Geirs. Hún fagnar þeim tímamótum á 80 ára afmælinu sínu í Salnum ásamt góðum gestum og verður stiklað á stóru yfir söngferilinn undanfarin 65 ár. Söngkona Hjördís Geirs hefur starfað í tónlistarbransanum á Íslandi sleitulaust í 65 ár og er enn að…og því ber […]

Ást fyrir tvo

Útgáfutónleikar Katrínar Halldóru Söng- og leikkonuna Katrínu Halldóru þarf vart að kynna, hún söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar þegar hún lék Elly í Borgarleikhúsinu í samnefndri sýningu. Katrín hefur komið víða við á sviði tónlistar síðustu ár og nýverið gaf hún út plötuna Ást fyrir tvo sem ber nafn titillagsins. Nú er komið að […]

Upp hátt

Útgáfutónleikar ÚTGÁFUFÖGNUÐUR föstudaginn 24. nóvember í SALURINN Kópavogi (Forsalurinn). Á tónleikunum frumflytja Rúnar Þórisson og hljómsveit lög af plötunni UPP HÁTT auk þess sem BLAND Í POKA fær að fljóta með. Áður en tónleikarnir hefjast verða leikin af spilara verk af gítarplötunni LATIN AMERICA. Flytjendur eru Rúnari Þórisson gítar, píanó og söngur, Háldán Árnason bassi, […]

Eyjakvöld

Blítt og létt hópurinn úr Eyjum Hefur þig dreymt um að syngja í Salnum í Kópavogi? Nú er tækifærið, Blítt og létt hópurinn verður með Eyjakvöld, þar sem að textum er varpað á vegg og allir syngja með. Upplifðu ekta Brekkusöngsstemningu með fjölskyldu og vinum og kyrjaðu Eyjalögin með íslenskum þjóðlögum í bland. Það verða […]

Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins tekur sín fyrstu skref og boðar til Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins þar sem rætt verður m.a. um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitun, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu. Dagskrá Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins Fundarstjóri Guðlaugur Kristmundsson, framkvæmdastjóri FlyOver Opnun Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisinsÞórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hvernig náum við sátt um skemmtiferðaskipin fyrir árið 2030? Sigurður Jökull Ólafsson, […]

Jóladraumur í Salnum

Söngvararnir:Jóhann SigurðarsonÍris Lind VerudóttirHansaEdgar Smári ásamt föngulegum hópi hljóðfæraleikara, ætla að flytja jóladagskrá er ber yfirskriftina JÓLADRAUMUR í Salnum Kópavogi, sunnudaginn 10. desember n.k. Þar verður nýútgefinni jólatónlist úr smiðju Guðmundar Jónssonar gert skil með textum undir áhrifum frá jólasögunni frægu, Christmas Carol eftir Charles Dickens. Einnig verða teknir til kostanna sígildir og vinsælir jólasmelli […]

Tónlistarsmiðja með Axel Inga Árnasyni

Sköpum saman í notalegri stund þar sem Axel Ingi kynnir fyrir krökkum og foreldrum grunninn í lagasmíðum. Krakkarnir fá að spreyta sig á að semja laglínur og texta um málefni sem eru þeim hugleikin auk þess sem farið verður í skemmtilegar taktæfingar og aðra leiki Krakkar á aldrinum 4 – 8 ára eru hjartanlega velkomnir […]

Söngkvartett og sveppaljóð

Kammerkvartettinn syngur glæný Sveppaljóð úr smiðju Hildigunnar Rúnarsdóttur við ljóð Melkorku Ólafsdóttur sem gefin verða út nú í haust. Auk Sveppaljóðanna, flytur kvartettinn nýlega söngkvartetta eftir Helga R. Ingvarsson og Ásbjörgu Jónsdóttur. Tónleikarnir eru á dagskrá Óperudaga 2023 og liður í röðinni Menning á miðvikudögum sem er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Aðgangur er […]

Langspilssmiðja með Eyjólfi Eyjólfssyni

Hjartanlega velkomin í langspilssmiðju með Eyjólfi Eyjólfssyni, tónlistarmanni og sérlegum velgjörðarmanni íslenska langspilsins. Í smiðjunni læra þátttakendur undistöðuatriðin í langspilsleik, eins og stramm og plokk með álftafjöðrum. Einnig verður boðið upp á að strjúka strengina með hrosshársbogum. Því næst verða kennd vel valin lög úr þjóðlagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar sem verða að lokum flutt við […]