Teldu upp að tíu – Uppistand

Hin óborganlega Salka Gullbrá hitar upp!
Eyjapistlarnir ógleymanlegu | Gísli Helgason og Eyjalögin

16. sept. skrifaði Ómar Garðarsson ritstjóri Eyjafrétta:„Meðal merkustu viðburða á Goslokahátíð 2023 var dagskrá í Eldheimum, Gísli Helgason og Eyjapistlarnir ógleymanlegu í Ríkisútvarpinu. Voru þeir á dagskránni frá 7. febrúar 1973 til 25. mars 1974. Þar voru lesnar ýmsar tilkynningar, fréttir, afmæliskveðjur og birt viðtöl við fólk sem í gosinu var tvístrað vítt og breitt […]
Baðtal

Vídjóverkið sýnir ung pör ræða saman um hvað felist í sambandi; fjölbreytilegar hugmyndir um hvað ást sé. Þau ræða saman inni á baðherbergjum og svara spurningum um ást og sambönd þannig að einlægt samtal myndist. Verkið nefnist Baðtal og það er skyggnst inn í einkalíf para með ýmsum umræðum og sögu. Hvað er ástin fyrir […]
Kynningarfundur á aðalnámskrá leikskóla

Kynning á breytingum á aðalnámskrá leikskóla, á vegum Mennta- og barnamálaráðuneytis
Ævintýrastuð með Þresti Leó og Góa

Leikararnir Þröstur Leó og Gói ætla að bjóða í stuðveislu í Salnum. Þar munu þeir opna stóru ævintýrabókina og hver veit nema allt verði vitlaust…eða rétt. Það kemur í ljós. Sýningin er þannig upp byggð að list leikarans fær að njóta sín. Leikmynd og búningar af skornum skammti og ímyndunaraflið nýtt til hins ýtrasta hjá […]
Ljóðrænn og kraftmikill er saxófónninn

Duo Ultima er skipað þeim Guido Bäumer á saxófón og Aladár Rácz á píanó. Á þessum tónleikum flytja félagarnir einkar kraftmikla og spennandi efnisskrá þar sem hljóma þrjú splunkuný tónverk eftir Snorra Sigfús Birgisson, Charles Ross og Wes Stephens en verkin voru öll samin sérstaklega fyrir Duo Ultima. Ásamt nýju verkunum flytja þeir félagar sónötur […]
Vor og regn

Eggert Reginn Kjartansson tenór, Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari og Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikari tengja saman sónötur og sönglög eftir Beethoven og Brahms. Boðskapur tónleikanna er að öll él birtir upp um síðir og þrátt fyrir erfiðleika og áföll heldur lífiðalltaf áfram og allt getur blómstrað á ný. Í ljóðaflokknum An die ferne Geliebte syngur söngvarinn óð […]
Póstkort og svipbrigði

Tónleikar í forsal Salarins
Rómantísk ljóð

Þema tónleikanna er svo sannarlega rómantíkin, bæði í tónlistarsögulegum skilningi en einnig í viðfangsefni ljóðanna. Náttúran, ástin, lífið og dauðinn skipa þar stóran sess og þegar þessi þemu blandast saman við fallegar línur tónskáldanna verður til stórkostlegur töfraheimur sem áheyrendur geta tengt við, gleymt sér í eða jafnvel látið sig dreyma um. Efnisskrá:6 Lieder op. […]
Tímaferðalag um tónsmíðar Wagners

Fjölbreytt söngtónlist eftir Richard Wagner. Frönsk ljóð, Wesendonck Lieder og aríur. Á tónleikunum verður boðið upp á tímaferðalag um tónsmíðar Richards Wagner þar sem byrjað er á hans fyrri verkum og síðan þræddir leyndir stígar lita og tónmáls í tímaröð. Wagner var maður leikhúss og tónlistar, og hann hafði þá hugsjón að sameina texta, tónlist, […]
Óður til hávaða // Ljósið og ruslið

Á þessum stórtónleikum má sjá í fyrsta sinn tónlistarkvikmynd Úlfs Eldjárns og Patrik Ontkovic, Hamraborgin: Óður til hávaða, sem byggir á tónverki Úlfs; innblásnu af Hamraborg og öflugri tónlistarsenu Kópavogs. (Hægt er að lesa nánar um verkið hér að neðan). Einnig má sjá marglaga sviðs og tónverk, Benedikts Hermann Hermannssonar og Ásrúnar Magnúsdóttur, Ljósið og […]
Hetjusögur úr atvinnulífinu

Strategíudagurinn Hinn rómaði Strategíudagur verður haldinn miðvikudaginn 6. september nk. með spennandi viðburði í Salnum, Kópavogi.Í ár er yfirskriftin “Hetjusögur úr atvinnulífinu” þar sem við leggjum áherslu á að heyra og læra af þeim sem standa sig eins og hetjur í ólgusjó atvinnulífsins. Þau sem stíga á stokk eiga það sameiginlegt að hafa komið eftirtektarverðum […]