Jón Jónsson og Friðrik Dór

Jón Jónsson og Friðrik Dór mæta í hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
Jakob Frímann

Jakob Frímann mætir hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar.
Bernsku-Brek

Þjóðlagaskotnir fjölskyldutónleikar fyrir hressa og skapandi krakka á öllum aldri. Efnisskráin var unnin fyrir Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu fyrr á þessu ári þar sem Brek hélt tónleika fyrir hundruð grunnskólabarna.
Daníel Ágúst

Þá er komið að því að tvista á sviðinu með Daníel.
MIMRA útgáfutónleikar

MIMRA fagnar útgáfu plötunnar Finding Place í Salnum þann 1. apríl næstkomandi. Öllu verður til tjaldað á þessum upptöku- og útgáfutónleikum ásamt hljómsveit.
Ef þú myndir ráða í einn dag, hverju mundir þú breyta í heiminum?

Ráðstefna barna í Kópavogi 5. mars í Salnum, kl. 14 um miðlun menningar, vísinda og umhverfismála
Afturgöngur og nýburar í ljóðheimum

Sex skáld flytja hugleiðingar sínar varðandi stöðu ólíkra ljóðforma og taka síðan þátt í pallborðumræðum á eftir.
Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
Þorláksmessustund

Húmor í heilsuleysi