Jakob Frímann

Jakob Frímann mætir hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar.

Bernsku-Brek

Þjóðlagaskotnir fjölskyldutónleikar fyrir hressa og skapandi krakka á öllum aldri. Efnisskráin var unnin fyrir Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu fyrr á þessu ári þar sem Brek hélt tónleika fyrir hundruð grunnskólabarna.

Daníel Ágúst

Þá er komið að því að tvista á sviðinu með Daníel.

MIMRA útgáfutónleikar

MIMRA fagnar útgáfu plötunnar Finding Place í Salnum þann 1. apríl næstkomandi. Öllu verður til tjaldað á þessum upptöku- og útgáfutónleikum ásamt hljómsveit.

Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.