19. apr 20:30

Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
6200 - 6900 kr.

Hvar á maður að byrja? Lummurnar, Brimkló, Grýlurnar, Stuðmenn, Strax, Ragga & The Jack Magic Orchestra eru nokkrar hljómsveitir sem hún hefur starfað með frá því sló í gegn fyrir margt löngu. Ragnhildur hefur auk þess verið afkastamikið tónskáld og samið bæði fyrir kvikmyndir og leikhús. Kannski birtist Draumaprinsinn Benóní í Salnum? Hvur veit?

Af fingrum fram er spjalltónleikaröð með Jóni Ólafssyni sem oftar en ekki nær gestum sínum á flug með söng, sögum og einstakri kvöldstund.

FRAM KOMA

Jón Ólafsson

Ragnhildur Gísladóttir

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira