Slagharpan syngur er íslensk píanóhátíð, stofnuð árið 2024. Á hátíðinni er íslensk píanótónlist í forgrunni frá hinum ýmsu tímabilum. Hátíðin saman stendur af fjöbreyttum viðburðum s.s. tónleikum, fyrirlestrum og kynningum.<
Dagskrá hátíðarinnar fer fram á fjórum stöðum í Reykjavík, þ.e. í Listaháskóla Íslands, Menntaskóla í tónlist, Hannesarholti og Salnum í Kópavogi.
Um 50 flytjendur, kennarar og nemendur frá tónlistarskólum landsins taka þátt í hátíðinni en erlendir heiðursgestir eru:
Dr. Kristín Jónína Taylor frá Háskólanum í Omaha í Nebraska.
Domenico Codispoti frá Conservatorio Guido Cantelli in Novara, Ítalíu.
DAGSKRÁ Í SALNUM, SUNNUDAGINN 1. DESEMBER
11:00 – 12:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6
Hátíðardagskrá.
Píanótónleikar og fyrirlestur
Kristín Jónína Taylor
Þorkell Sigurbjörnsson: MA KNOTT
Þórdís Árnadóttir (MÍT)
Þorkell Sigurbjörnsson: Sindur
Lilli Eva Eisenberg (LHÍ)
Þorkell Sigurbjörnsson: Der Wohltemperierte Pianist
*
Chadman Naimi (Tónskóli Sigursveins)
Páll Ísólfsson: Gletta I
Matvii Levchenko (Tónskóli Sigursveins)
Páll Ísólfsson: Gletta II
Tryggvi Tobiasson Helmer (Tónlistarskóli Kópavogs)
Páll Ísólfsson: Þrjú Píanóstykki óp. 5 nr. 1, Burlesca
Nína Margrét Grímsdóttir
Páll Ísólfsson: Þrjú Píanóstykki óp. 5 nr. 2, Intermezzo
Vasyl Zaviriukha (Tónskóli Sigursveins)
Páll Ísólfsson: Þrjú Píanóstykki óp. 5 nr. 3, Capriccio
Fyrirlestur
Píanótækni í síðrómantískum íslenskum verkum
Dr. Nína Margrét Grímsdóttir
14:30 – 15:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6
Kynning
“88 keys on the 66 north”
Domenico Codispoti
Domenico Codispoti
Þórður Magnússon: Scenes of Iceland
Helgi Heiðar Stefánsson
Jón Leifs: Fjögur lög, op. 2
Aladár Rácz
Ríkarður Örn Pálsson: Rondino Negro og Valse Mélancolique, úr Píanósvítlum 1 og 2
Jane Ade Sutarjo
Haukur Tómasson: Glacial Pace
Nína Margrét Grímsdóttir
John Speight: Manhattan Moments
Kynning
Heildarútgáfa á píanóverkum Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Þórarinn Stefánsson
16:00 – 17:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6
Kynning
Tónlistarmiðstöð og nótnaveitan
Finnur Karlsson
Jón Sigurðsson
Fjölnir Stefánsson: Fimm skissur
Þórarinn Stefánsson
Hafliði Hallgrímsson: 2 þjóðlög (frumflutningur)
Þórarinn Stefánsson
John Speight: Kvöldljóð II
Kristín Jónína Taylor
Mist Þorkelsdóttir: Sónata til lífsins
*
Sólborg Valdimarsdóttir og Laufey S. Haraldsdóttir
Lilja María Ásmundsdóttir: Fjarlægð í augnablikinu
Kristín Þ. Haraldsdóttir: Við steinótta strönd
Andrés Ramón: Svipmyndir annarra veruleika
Guðríður S. Sigurðardóttir og Richard Simm
Íslensk svíta (Valdir kaflar) – Útsetningar e. Richard Simm
Þórarinn Stefánsson og Alexander Edelstein
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Noveletta fyrir tvö píanó (frumflutningur)
Vefsíða: https://www.lhi.is/tonlistardeild/slagharpan-syngur/
FB síða: https://www.facebook.com/profile.php?id=61567249336916
Viðburðurinn er ókeypis. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.