30. maí 18:00

Söngleikjabarsvar Viðlags

Salurinn

Veistu allt um Hamilton? Sérfræðingur í Book of Mormon? Lékstu í Litlu Hryllingsbúðinni sem barn?


Sviðslistakórinn Viðlag blæs til söngleikjabarsvars í Salnum, þar sem kórinn kannar söngleikjavisku þátttakenda — og gerir það í söng!


Ókeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir.


Aðgengi:
Barsvarið fer fram í forrými Salarins, sem er aðgengilegt, bæði með lyftu frá aðalinngangi og beint að utan.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18. maí / kl. 13:30

Sjá meira