07. feb 14:00 ~ 02. nóv 15:00

Söngleikjastælar | Fjölskyldutónleikar

4.900 kr.

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns ásamt Völu Kristínu Eiríksdóttur mæta í Salinn með tónleikaröðina SÖNGLEIKJASTÆLA.

Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit.

Sprúðlandi fjölskyldutónleikar um miðjan dag þar sem Bjarni, Vala Kristín og Kalli flytja söngleikjalög sem börn á öllum aldrei þekkja vel.

—     

Að þessu sinni verða þrennir tónleikar í tónleikaröðinni Söngleikjastælar sem teygja sig yfir allan veturinn þar sem hverjir tónleikar eru með ólíka nálgun á formið. Ekki missa af enn meiri Söngleikjastælum:

25. apríl: Sprengju-tónleikar með Söngleikjakórnum Viðlag.


Vala Kristín Einarssdóttir

Bjarni Snærbjörnsson

Hljómsveitin er sem fyrr skipuð okkar fremsta tónlistarfólki:

Karl Olgeirsson: hljómsveitarstjóri spilar á píanó, hljómborð, harmonikku o.fl.
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir á trommur/slagverk
Andri Ólafsson á bassa

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01. feb / kl. 13:30

Sjá meira