10. des 13:30 – 15:00

Songs of Longing and Greed

Spennandi nýr sönglagaflokkur
2.500 - 3.000 kr.

Songs of Longing and Greed er nýr sönglagaflokkur eftir danska tónskáldið og kórstjórann Stefan Sand. Flytjendur eru bassa- og baritón söngvarinn Ólafur Freyr Birkisson og píanóleikarinn Ernu Völu. Flokkurinn samanstendur af sex lögum við ljóð úr ýmsum áttum sem eiga það sameiginlegt að fjalla á einn eða annan hátt um þrá og græðgi. Flokkurinn var tekinn upp í Salnum af Þorgrími Þorsteinssyni í Júní 2023.

Á tónleikunum verða einnig flutt önnur verk eftir Stefan Sand.

FRAM KOMA

Ólafur Freyr Birkisson

Söngur

Erna Vala

Píanó

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira