27. okt 20:30

Sunnanvindur | Eftirlætislög Íslendinga

Grétar Örvars, Ragga Gröndal og Kalli Örvars flytja ástsæl íslensk dægurlög ásamt hljómsveit. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir verður á nikkunni.
8.990 - 7.990 kr.

Sunnanvindur er framhald tónleika sem haldnir voru undir sama nafni til minningar um Örvar Kristjánsson harmonikkuleikara. Nú breikkar lagavalið og fluttar verða sívinsælar dægurperlur. Á dagskránni verða lög eins og Góða ferð, María Ísabel, Segðu ekki nei, Litla sæta ljúfan góða, Hvítur stormsveipur, Því ertu svona uppstökk, Ást, Vegir liggja til allra átta, Ég er kominn heim,  Það er bara þú, og Láttu mjúkra lokka flóð auk vinsælustu laga Örvars eins og Sunnanvindur, Siglt í norður og Við förum bara fetið.  Þetta er úrval laga sem hafa lifað með okkur Íslendingum og flust á milli kynslóða. Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi að geyma eftirlætislög Íslendinga.

Dagsetningar

27. okt

20:30

FRAM KOMA

Grétar Örvarsson

Söngur og hljómborð

Ragnheiður Gröndal

Söngur

Karl Örvarsson

Söngur

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir

Harmonikka

Haukur Gröndal

Blásturshljóðfæri

Þórir Úlfarsson

Píanó

Pétur Valgarð Pétursson

Gítar

Eiður Arnarsson

Bassi

Sigfús Óttarsson

Trommur

Deildu þessum viðburði

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira