05. jún 20:00 – 22:00

Vortónar

Ásta Dóra Finnsdóttir flytur spennandi efnisskrá fyrir píanó
3.900 - 4.500 kr.

Ásta Dóra Finnsdóttir er 17 ára nemandi við Menntaskóla í tónlist og Barratt Due Musikkinstitutt í Osló. Hún hefur unnið tugi verðlauna fyrir píanóleik sinn og komið fram víða í heiminum sem einleikari.

Ásta Dóra stefnir nú á sumarferðalög með keppnisþátttöku í Portúgal, Frakklandi og Þýzkalandi. 

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra framúrskarandi píanóleik hjá upprennandi stórstjörnu í píanóheiminum. 

Á efnisskrá einleikstónleika Ástu Dóru eru spennandi og krefjandi píanóverk.

Efnisskrá:

F. Chopin
Pólónesa í As – dúr, op. 53                        

S. Rachmaninoff
Etude-Tableaux í a – moll, op. 39 nr. 6

F. Chopin
Næturljóð í cís – moll, op. 27 nr. 1                            

S. Prokofjev
Sónata nr. 3  í a – moll,  op. 28                                            

 HLÉ

F. Chopin
Næturljóð í Des – dúr, op. 27 nr. 2

F. Liszt
Transcendental Etýða nr. 12

F. Chopin
Ballaða nr. 4 í f – moll, op. 52                                

M. Ravel
Jeux d’eau (Gosbrunnir)              

                                                       

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira