Virkjar börn og bækur

Vatnsdropinn er verkefni sem gengur út á að búa til þriggja ára menningardagskrá sem tengir saman norrænar barnabókmenntir og þróunarmarkmið Sameinuðu þjóðanna með þátttöku barna.

VATNSDROPINN

VIÐBURÐIR

05. mar / kl. 14:00