07. mar 20:00

Barrokk – óperu – jazz

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
4.800 kr.

Hrífandi óperutónlist barokktímans í ferskri og spennandi túlkun úrvals tónlistarfólks þar sem saman renna hefðir jazz- og barokktónlistar. Í barrokktónlist má finna mikinn samhljóm með jazzi og hinn frjálsi spuni jazztónlistarinnar á margt sammerkt með tónlist barrokktímans.  Á efnisskránni verða aríur, dúettar og forleikir úr barrokk-óperum eftir Händel, Glück, Purcell og fleiri.

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

Efnisskrá:

Á efnisskránni verða aríur, dúettar og forleikir úr barrokk-óperum eftir m.a Händel, Glück, Purcell ofl.

FRAM KOMA

Ingibjörg Guðjónsdóttir

sópran

Nathalía Druzin Halldórsdóttir

mezzósópran

Kjartan Valdemarsson

píanó

Magnús Trygvason Eliassen

slagverk

Óskar Guðjónsson

saxófónn

Deildu þessum viðburði

27. apr / kl. 13:30

18. maí / kl. 13:30

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira