07.des 20:30

Jól og næs í Salnum

Jónas Sig, Ragga Gísla, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi.
9 kr.

Þessi fjölbreytti hópur frábærra listamanna ætlar að skemmta áhorfendum á jólatónleikum í Salnum með uppáhalds jólalögunum sem koma úr ólíklegustu áttum. Eins heyrum við falleg lög úr smiðju listafólksins sem hefur svo sannarlega komið víða við á tónlistarferlinum.

Dagsetningar

07.Dec

20:30

09.Dec

20:30

10.Dec

16:00

FRAM KOMA

Jónas Sig

Ragga Gísla

Hildur Vala

Jón Ólafs

Ingibjörg Turchi

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira