Haukur Morthens söngvari var einn ástsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar og skilur eftir sig heilan hafsjó af fallegum dægurlagaperlum. Hvert mannsbarn ætti að kannast við perlurnar hans. Á þessum tónleikum munu heyrast nokkrar þeirra í flutningi 3 frábærra söngvara sem allir eiga það sameiginlegt að elska Hauk.
![](https://salurinn.kopavogur.is/wp-content/uploads/2022/12/Untitled-2-1-768x365.jpg)