12. sep

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

Forsala stendur til 10. ágúst 2024!

Þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson heimsóttu Jón Ólafsson síðastliðinn vetur og komust færri að en vildu. Fyrir vikið er slegið í klárinn að nýju og eftir viðburðaríkt ár þeirra félaga á sviði kvikmyndagerðar, forsetaframboðs, þáttagerðar og skemmtana mæta þeir nú aftur til leiks. Tónlistin verður í forgrunni enda hafa þeir félagar samið og flutt ógrynni stórskemmtilegra laga í þáttum sínum; hvort heldur sem Fóstbræður eða Tvíhöfði.

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira