Semjum saman

Skemmtileg takt- og tónsmíðasmiðja með Axel Inga Árnasyni

Kraftgalli og kósý

Skífuþeytirinn Kraftgalli tekur á móti gestum í huggulegri suðrænni stemningu í forsal Salarins. Það verður suðræn stemning í Salnum en hljómsveitin Los Bomboneros stígur á stokk kl. 20-21 ásamt Skólahljómsveit Kópavogs. Barinn er opinn.

Amor & Asninn

Örn Árnason og Jónas Þórir flytja lög Sigfúsar Halldórssonar.