Dan Cassidy Tríó & Andrea Gylfa

Dan Cassidy Trio & Andrea Gylfadóttir Á lokatónleikum Sumarjazzins leikur nýstofnað tríó skipað þeim Dan Cassidy, Andrési Þór Gunnlaugssyni og Jóni Rafnssyni þekkt jazzlög ásamt ýmsum gullmolum úr heimi dægurtónlistar, í anda fiðluleikaranna Stéphane Grappelli, Didier Lockwood og Svend Asmussen. Sérstakur gestur á tónleikunum verður söngkonan Andrea Gylfadóttir. Tónleikarnir sem taka eina klukkustund eru í […]
Ella Fitzgerald heiðruð í Salnum – aftur!

Stórtónleikar til heiðurs Ellu Fitzgerald laugardaginn 17. september kl.19:30. Vegna mikillar eftirspurnar ætla jazzsöngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir, Guðlaug Dröfn, Rebekka Blöndal, Ragnheiður Gröndal og Sigrún Erla að slá aftur til stórtónleika í Salnum til heiðurs goðsögninni Ellu Fitzgerald. Með þeim leikur kvartett Karls Olgeirssonar. Kynnir verður engin önnur en Sigurlaug M. Jónasdóttir Kvartett Karls Olgeirssonar skipa […]
Skuggatríó Sigurðar Flosasonar

Skuggatríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar spilar göróttan kokteil grípandi og skemmtilegrar tónlistar á mörkum jazz og blús. Mörg laganna hafa komið út á rómuðum plötum hópsins í þessum blúsaða jazzstíl; Bláir skuggar, Blátt ljós og Blátt líf. Tónleikarnir sem taka eina klukkustund eru í boði Salarins og Lista- og menningarráðs Kópavogs og er aðgangur án […]
Tríó Ómars Einarssonar

Tríó Ómars Einarssonar Þeir Ómar Einarsson, gítarleikari og Jón Rafnsson bassaleikari hafa starfað saman í tæplega 30 ár. Þeir félagar koma oft fram sem dúó en síðastliðin ár hefur Erik Qvick trommuleikari leikið með þeim og gefur það tónlistinni skemmtilega áferð auk meiri möguleika á efnisvali. Tónlistardagskrá tríósins einkennist af vönduðum útsetningum þeirra á þekktum […]
Jón Jónsson og Friðrik Dór

Jón Jónsson og Friðrik Dór mæta í hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
Jakob Frímann

Jakob Frímann mætir hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar.
Bernsku-Brek

Þjóðlagaskotnir fjölskyldutónleikar fyrir hressa og skapandi krakka á öllum aldri. Efnisskráin var unnin fyrir Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu fyrr á þessu ári þar sem Brek hélt tónleika fyrir hundruð grunnskólabarna.
Daníel Ágúst

Þá er komið að því að tvista á sviðinu með Daníel.
MIMRA útgáfutónleikar

MIMRA fagnar útgáfu plötunnar Finding Place í Salnum þann 1. apríl næstkomandi. Öllu verður til tjaldað á þessum upptöku- og útgáfutónleikum ásamt hljómsveit.
Ef þú myndir ráða í einn dag, hverju mundir þú breyta í heiminum?

Ráðstefna barna í Kópavogi 5. mars í Salnum, kl. 14 um miðlun menningar, vísinda og umhverfismála
Afturgöngur og nýburar í ljóðheimum

Sex skáld flytja hugleiðingar sínar varðandi stöðu ólíkra ljóðforma og taka síðan þátt í pallborðumræðum á eftir.
Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.