Ljóðstafur Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, sunnudaginn 21. janúar 2024. Við sama tilefni verða úrslit kunngjörð í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Ljóð, ljúfir tónar, léttar veitingar og góð stemning. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Um Ljóðstaf Jóns úr Vör Árið 2001 var stofnað til ljóðasamkeppni á vegum […]
Treystu náttmyrkrinu

Spennandi nýsköpun með Stirni
Jólasveifla með Kjalari og félögum

Ljúf og klassísk jólalög í flutningi Kjalars Martinssonar Kollmar, Alexanders Grybos á gítar og Hlyns Sævarssonar á kontrabassa. Þeir félagar taka klassísk jólalög í mjúkri sveiflu. „Hvít jól“ og „Ég verð heima um jólin“ eru á meðal dásamlegra laga sem hljóma munu í túlkun tríósins en tónleikarnir fara fram í Forsal Salarins, hefjast kl. 15 […]
Piparkökutrúðar | Silly Suzy og Momo

Bráðskemmtileg og jólaleg fjölskyldusýning í Salnum.Kjörin fyrir börn á aldrinum 4 – 9 ára.Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Trúðavinkonurnar Silly Suzy og Momo eru jólabörn og hlakka ægilega mikið til hátíðarinnar. Silly Suzy hefur aldrei dvalið á Íslandi áður (hún er frá Clown Town í Bandaríkjunum) svo Momo vinkona […]
Ljósið kemur

Nordic Affect á jólatónleikum Rásar 1
FLOTT og fyndið

AUKATÓNLEIKAR 16. FEBRÚAR KOMNIR Í SÖLU!
Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin laugardaginn 2. desember en við það tilefni verða ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin tendruð. Ævintýrapersónur úr Jólaskógi stíga á svið og jólasveinar bregða sér í bæinn en ljósin á trénu verða tendruð klukkan 16 þar sem fram kemur Kór Hörðuvallaskóla. Skólahljómsveit Kópavogs flytur jólatónlist frá 15:40. Frá klukkan 13 […]
Hjördís Geirs | Syngjandi í 65 ár

Afmælistónleikar í tilefni af löngum og farsælum ferli söngkonunnar ástsælu Hjördísar Geirs. Hún fagnar þeim tímamótum á 80 ára afmælinu sínu í Salnum ásamt góðum gestum og verður stiklað á stóru yfir söngferilinn undanfarin 65 ár. Söngkona Hjördís Geirs hefur starfað í tónlistarbransanum á Íslandi sleitulaust í 65 ár og er enn að…og því ber […]
Ást fyrir tvo

Útgáfutónleikar Katrínar Halldóru Söng- og leikkonuna Katrínu Halldóru þarf vart að kynna, hún söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar þegar hún lék Elly í Borgarleikhúsinu í samnefndri sýningu. Katrín hefur komið víða við á sviði tónlistar síðustu ár og nýverið gaf hún út plötuna Ást fyrir tvo sem ber nafn titillagsins. Nú er komið að […]
Upp hátt

Útgáfutónleikar ÚTGÁFUFÖGNUÐUR föstudaginn 24. nóvember í SALURINN Kópavogi (Forsalurinn). Á tónleikunum frumflytja Rúnar Þórisson og hljómsveit lög af plötunni UPP HÁTT auk þess sem BLAND Í POKA fær að fljóta með. Áður en tónleikarnir hefjast verða leikin af spilara verk af gítarplötunni LATIN AMERICA. Flytjendur eru Rúnari Þórisson gítar, píanó og söngur, Háldán Árnason bassi, […]
Eyjakvöld

Blítt og létt hópurinn úr Eyjum Hefur þig dreymt um að syngja í Salnum í Kópavogi? Nú er tækifærið, Blítt og létt hópurinn verður með Eyjakvöld, þar sem að textum er varpað á vegg og allir syngja með. Upplifðu ekta Brekkusöngsstemningu með fjölskyldu og vinum og kyrjaðu Eyjalögin með íslenskum þjóðlögum í bland. Það verða […]
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins tekur sín fyrstu skref og boðar til Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins þar sem rætt verður m.a. um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitun, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu. Dagskrá Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins Fundarstjóri Guðlaugur Kristmundsson, framkvæmdastjóri FlyOver Opnun Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisinsÞórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hvernig náum við sátt um skemmtiferðaskipin fyrir árið 2030? Sigurður Jökull Ólafsson, […]