Lífið (& Lækurinn)

Þráhyggja, ástarsorg, dauði Benedikt Kristjánsson og Mathias Halvorsen eru báðir eftirsóttir tónlistarmenn um heim allan. Hér takast þeir á við hinn magnaða sönglagaflokk Die schöne Müllerin (Malarastúlkuna fögru) eftir Franz Schuberts við ljóð Wilhelms Müllers. Hinn ungi og óharðnaði malarasveinn leggur upp í ferðalag, fullur tilhlökkunar yfir komandi ævintýrum. Hann fellur fyrir hinni fögru dóttur […]
Þegar sópran hittir tenór | Þá taka töfrar völdin

Agnes Thorsteins sópran, Omer Kobiljak tenór og píanóleikarinn Marcin Koziel halda tónleika í Salnum í Kópavogi undir nafninu „ Þegar sópran hittir tenór -þá taka töfrar völdin“ Þar munu þau flytja ítölsk og þýsk lög, dúetta og ljóð. M.a eftir Wagner, Mascagni, Tchaikovsky, Falvo og Respighi. Agnes Thorsteins sópran útskrifaðist með láði frá Tónlistarháskólanum í […]
Stúlkan með lævirkjaröddina

Fallegu dægurlagaperlurnar hennar Erlu Þorsteins Erla Þorsteins var ein ástsælasta söngkona 20. aldarinnar og var oft kölluð stúlkan með lævirkjaröddina, söngferill hennar spannaði hins vegar aðeins fimm ár en hún hætti að syngja 26 ára gömul til að sinna eiginmanni og fjölskyldu. Þrátt fyrir það náði hún að gefa út fjölmargar smáskífur á þeim tíma […]
Sólófiðla í Salnum

Hulda Jónsdóttir flytur glæsileg einleiksverk fyrir fiðlu.
Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu

Ný lög við ljóð Jóns úr Vör
Songs of Longing and Greed

Spennandi nýr sönglagaflokkur
Söngleikurinn Tjarnarbotn

Söngleikur fyrir yngstu kynslóðina.
Ókeypis aðgangur.
KLARA ELÍAS

er Söngvaskáld
HILDUR

er Söngvaskáld
AXEL FLÓVENT

er Söngvaskáld
UNNSTEINN MANUEL

Unnsteinn Manuel er fjölhæfur lagahöfundur. Það getur reynst erfitt að skilgreina tónlist hans en hún á það þó öll sameiginlegt að vera samin af mikilli tilfinningu og með sterkum takti. Á ferli sínum hefur Unnsteinn samið fyrir fjölda hljómsveita sem hann hefur sungið með. Þar að auki hefur hann átt góðu gengi að fagna sem […]
UNA TORFA

er Söngvaskáld